Beint á leiðarkerfi vefsins

 

 

 

Umsókn
 

Leiðbeiningar - Skyldur styrkþega

 

Styrkþegar þurfa að skila framvinduskýrslu(m) og lokaskýrslu samkvæmt dagsetningum sem settar eru fram í bréfi þegar styrkur er tilkynntur. Þegar lokaskýrsla verkefnis hefur borist sjóðnum eru síðustu tíu hundraðshlutar upphæðar styrksins afhentir styrkþega.

Allir styrkir eru skattskyldir; fyrir lögaðila samkv. B-lið 7. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og eignarskatt og fyrir einstaklinga skv. 1. málsl. 2 tölul. A-liðar 7. gr. laga nr. 90/2003. Ef hópur sækir um styrk, þarf að athuga að sá aðili sem skrifaður er fyrir umsókninni mun vera ábyrgur fyrir greiðslu skattsins.


Umsóknareyðublað











 






Textastærðir og litir