Samtals var úthlutað 21.300.000 kr til 27 verkefna:
Böðvar Þórisson / Rannsóknasetur HÍ á Suðurlandi
Varpvistfræði og farhættir sandlóu á miðhálendinu
300.000
Ómar Smári Ármannsson
Uppfærsla heimasíðu; ferlir.is
300.000
Bjarni E. Guðleifsson og Brynhildur Bjarnadóttir
Útgáfa bókarinnar náttúruþankar
300.000
Emilie Moerkeberg Dalum
The Factory – listsýning í Djúpavík
300.000
Barði Theódórsson - Arcanum Fjallaleiðsögumenn
Smalaleiðin meðfram Sólheimajökli – gönguleið
300.000
Freydís Vigfúsdóttir – Háskóla Íslands
Gildi búsvæða hánorrænna varpfugla á vorstoppi á Íslandi - mæling á streitu og álagi
300.000
Arnþór Þ. Sigfússon - Verkís
Merkingar á íslenskum helsingjum
400.000
Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður
Ljósmyndasýning Skarphéðins Þórissonar á Austurvelli
500.000
Þóra K. Hrafnsdóttir og Þorgerður Þorleifsdóttir – Náttúruminjasafni Íslands
Ljós- og kvikmyndun skötuorms á hálendi Íslands
500.000
Jón Magnússon, Hulda Vilhjálmsdóttir og Hrund Atladóttir myndlistarmenn
Hálendið er okkar
500.000
Angela Margerita Jauch meistaranemi HÍ
Skilningur á hugtakinu óbyggð víðerni á Íslandi: Áhrif á verndaraðgerðir og stefnumótun
600.000
Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Kristín Svavarsdóttir
Hlutverk og mikilvægi loðvíðis í íslenskum vistkerfum
700.000
Kristinn Pétur Magnússon – Háskólanum á Akureyri
Erfðafræðileg úttekt á helstu birkiskógum á Íslandi
700.000
Ása H. Hjörleifsdóttir leikstjóri
Lokavals
700.000
Framtíðarlandið
Náttúrukortið
800.000
Sandra M Granquist o.fl. Selasetri Íslands
Ábyrg stjórnun selatengdrar ferðaþjónustu á Íslandi: Þverfagleg rannsóknarnálgun
800.000
Sigrún Ólafsdóttir o.fl. Háskóla Íslands
Viðhorf Íslendinga til umhverfismála
800.000
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir – Háskóla Íslands (Keldum)
Bólusetning gegn sumarexemi í hrossum
1.000.000
Anna Lísa Björnsdóttir framleiðandi og Hrund Atladóttir leikstjóri
Skoffín
1.000.000
Ólöf Nordal
Torfærur
1.000.000
Náttúrustofa Suðausturlands / Kristín Hermannsdóttir
Vöktun vaðfugla á leirum í Skarðsfirði
1.000.000
Tómas Grétar Gunnarsson - Rannsóknarsetri HÍ á Suðurlandi
Áhrif raflína á fuglalíf
1.000.000
ÓFEIG náttúruvernd
Gildi óbyggðanna á Ófeigsfjarðarheiði
1.000.000
Ingibjörg Eiríksdóttir ferðamálafræðingur
Eyðing lúpínu á þekktum stöðum á hálendinu
1.500.000
Svartárkot: Viðar Hreinsson og Guðrún Tryggvadóttir
Uppbygging rannsókna- og kennsluseturs við Svartárkot í Bárðardal
1.500.000
Landvernd / Auður Önnu Magnúsdóttir
Ísland er land mitt
1.500.000
Valgerður Tinna Gunnarsdóttir – Listaháskóla Íslands
Snert á landslagi
2.000.000