Beint á leiðarkerfi vefsins

 

 

 

Styrkir
 

Til Styrkþega

 

Styrkþegar sem fá styrk að upphæð 800.000 kr eða lægri fá styrk greiddan í einu lagi. Ætlast er til að þeir skili lokaskýrslu við lok verkefnis til sjóðsins.
- Sækja samning

Styrkþegar sem fá styrk sem er hærri en 800.000 kr fá styrkinn greiddan í þrennu lagi:

  • í upphafi 50%
  • um miðbik verkefnis 25%
  • við lok verkefnis 25%

Óskað er eftir framvinduskýrslu og lokaskýrslu frá þessum styrkþegum.
- Sækja samning

Greiðslur eru inntar af hendi um miðjan júní og síðan eftir framvindu verkefnis.

Starfsmaður gengur frá samningi til undirritunar.

Allir styrkir eru skattskyldir sbr lög nr. 90/2003. Ef hópur sækir um styrk þarf að athuga að sá sem skrifaður er fyrir umsókninni mun vera ábyrgur fyrir greiðslu skattsins.

Hérna má sækja merki Náttúruverndarsjóðs Pálma Jónssonar í mismunandi stærðum á pdf og eps formi.











 






Textastærðir og litir