Beint á leiđarkerfi vefsins

 

 

 

Styrkir


ÚTHLUTAĐIR STYRKIR ÁRIĐ 2017

Samtals var úthlutađ 26.370.000 kr til 38 verkefna:

Einar Sveinbjörnsson
Rannsókn: Tengsl vinda og nćringarefna í Mývatni
250.000

Pétur Halldórsson
Langtíma vöktunarrannsókn himbrima á Íslandi
300.000

Hildur Magnúsdóttir
Rannsókn: Litaerfđir beitukóngs viđ stađlađar ađstćđur
400.000

Ungir umhverfissinnar
Menntaskólakynningar um umhverfismál
400.000

Jukka Siltanen
Economic Impact of National Parks in Iceland, Case Study of Snaefellsjökull NP
400.000

Aldís Erna Pálsdóttir
Áhrif breytinga á landnotkun á vađfuglastofna
500.000

Hannesarholt
Viđburđir og umrćđa: Auđur Íslands
500.000

Mervi Orvokki Luoma
Distribution and abundance of Cow Parsley in Reykjavík
500.000

Tómas G. Gunnarsson
Rannsókn: Áhrif aukins runnagróđurs á láglendi á ţéttleika og samfélög mófugla
500.000

Jamie McQuilkin
Green waterless toilets: a prototype for wilderness areas
500.000

Kalina Hristova Kapralova
Heimildamynd: Arctic charr in Thingvallavatn - the documentary
500.000

Erpur Snćr Hansen
Myndavélarlinsa og dróni til vöktunar á sjófuglastofnum
500.000

Brúarsmiđjan
Bók: Mosfellsheiđarleiđir - rannsókn og kortlagning gönguleiđa
500.000

Gústav Geir Bollason
Myndlist: Mannvirki
500.000

Ragnhildur Stefánsdóttir
Myndlist: Umhverfing
500.000

Átthagastofa Snćfellsbćjar
Endurhleđsla gömlu fjárréttarinnar í Ólafsvík
500.000

Hlynur Óskarsson
Rannsókn: Andakíll Protected Habitat Area; a vital resource for migratory birds
570.000

Hrönn Egilsdóttir
Rannsókn: Könnun jarđhitasvćđa á grunnsćvi
600.000

Sigurđur Halldór Árnason
Rannsókn: Natural selection and the evolution og phenotypic diversity of small benthic Arctic charr
600.000

Mariana Lucia Tamayo
Rannsókn: Insect herbivory on native and alien plants
600.000

Sjónhending ehf
Kvikmynd: Flóra - lífshlaup Eggerts Péturssonar myndlistarmanns
700.000

Snćbjörn Guđmundsson
Jarđfrćđibók fjölskyldunnar
700.000

Olga Kolbrún Vilmundardóttir o.fl.
Rannsóknir: Úr hafi ađ jökli
700.000

Lilja Jóhannesdóttir
Landbúnađur í sátt viđ náttúruna - leiđbeiningar fyrir bćndur
700.000

Lilja Gunnarsdóttir
Rannsókn: Uppbygging lífverusamfélaga í klóţangsfjörum Breiđafjarđar
800.000

Ute Stenkewitz
Rannsókn: Stofnsveiflur og áhrif loftslagsbreytinga: dćmi um norrćnan stađfugl
800.000

Anna Lísa Björnsdóttir
Kvikmynd: SKOFFÍN
850.000

Anna Vilborg Einarsdóttir
Rannsókn: Hlutverk leiđsögumanna og framlag ţeirra til náttúruverndar
900.000

Anja Katrin Nickel
Rannsókn: Investigating the movement patterns and habitat utilization of juvenile Atlantic cod with acoustic tracking
900.000

Borghildur Óskarsdóttir
Myndlist: ŢJÓRSÁ
900.000

Susanne Claudia Möckel
Rannsókn: Lífrćnt efni í íslenskum mýrum og uppruni kolefnis í jarđvegi: myndunarskilyrđi, stöđugleiki og niđurbrot
900.000

Ţorvarđur Árnason
Rannsókn: Viđhorf íslensks almennings til ţjóđgarđs og ţróunar ferđaţjónustu á miđhálendinu
1.000.000

Oddný Eir Ćvarsdóttir og Guđrún Kristjánsdóttir
Myndlist – bók: LANDRIT
1.000.000

Lilla ehf / Kristín Erna Arnardóttir
Heimildarmynd: Í smiđju Steinunnar: bók verđur til
1.000.000

Agnes-Katharina Kreiling
Rannsókn: Seasonal stability of food webs in an Icelandic freshwater spring
1.000.000

Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Rannsókn: Texti Gandreiđar sem sýnishorn af heimsmynd Íslendinga á 17. öld
1.200.000

Gunnţóra Ólafsdóttir
ARKITEKTÚR VELLÍĐUNAR: Frćđsla, ţjálfun og skipulag fyrir náttúrutengda ferđamennsku sem byggir á grunnrannsóknum á vellíđan í náttúrunni.
1.200.000

Axfilms
Heimildarmynd: Línudans 2
1.500.000


 


Textastćrđir og litir